Námstækni – Markmiðasetning – Sjálfsefling
Gerir allt nám auðveldara og skemmtilegra
Best er að vinna með bókina í lífsleikni tímum eða í bekkjartíma með umsjónarkennara.
Nemandinn á að vinna verkefnin í bókina, aftast í bókinni eru afrit af verkefnum til að hægt sé að endurtaka þau.
Tilgangur