Að læra að læra

- með sjálfseflingu

Gerir allt nám auðveldara og skemmtilegra

Að læra að læra bókkápa

Um Bókina

Að læra að læra - með sjálfseflingu er skipt í 3 meginkafla;

Picture of Jóna
Jóna Björg Sætran, M.Ed. og PCC markþjálfi

Um Jónu


Markmið Jónu Bjargar Sætran með Að læra að læra - með sjálfseflingu er að efla unglinga sem sjálfstæða einstaklinga með gott sjálfstraust og vellíðan, bæði í námi og leik. Nám er vinna og góð námstækni auðveldar allt nám. Góður námsárangur kallar fram námsgleði. Velgengni eykur sjálfstraustið.


Jóna Björg nýtir bæði aðferðafræði hugrænnar atferlismeðferðar og aðferðafræði markþjálfunar til að efla unglinginn m.a. í raunhæfri markmiðavinnu, að vinna með eigin hugsanir og kvíða, hvernig er hægt að yfirvinna erfiðar hugsanir og minningar.


Hafa Samband
Marketing by
Footer